• Heimaveran

Lærðu að búa til tölvuleik í Scratch

1. Opnaðu Scratch


2. Smelltu á Start Creating

3. Horfðu á myndbandið, sjá bláa ör á mynd, sem birtist og eltu leiðbeiningarnar þarÞið finnið fleiri kennsluleiðbeiningar hér:Gangi ykkur vel!


HEIMAVERAN

 Heimaveran safnar saman hugmyndinum um skemmtilega og fræðandi hluti sem hægt er að gera heima og birtir fyrir þig. Heimaveran varð til þegar feðgar voru í leit að skemmtilegum hugmyndinum fyrir krakka til þess stytta sér stundir heima.