• Heimaveran

Gerðu bangsa úr þvottapoka og margt fleira

Hér má sjá hvernig þú getur gert bangsa úr þvottapoka, humar úr röri og búið til spennur í hárið ásamt mörgu fleiru.


Hérna er okkar bangsi sem að við gerðum úr handklæði. Við enduðum á því að troða tusku inn í hausinn á honum til þess að gera hausinn stærri.HEIMAVERAN

 Heimaveran safnar saman hugmyndinum um skemmtilega og fræðandi hluti sem hægt er að gera heima og birtir fyrir þig. Heimaveran varð til þegar feðgar voru í leit að skemmtilegum hugmyndinum fyrir krakka til þess stytta sér stundir heima.